ELINRÓS
Listmálari
ABOUT
  1. Description
    Title 3
  2. Description
    Title 4
Ég er fædd á Akureyri 7. nóvember 1941. Allt frá barnæsku hef ég verið með eitthvað á milli handanna.
 
Þegar ég lauk við að koma börnunum mínum til manns þá hóf ég nám í málaradeild MHÍ sem nú heitir Listaháskóli Íslands. Eftir fjögura ára nám við skólann sótti ég framhaldsnámi í Skidmore Collage í New York. Þar lauk samt ekki námsferlinum því ég hef tekið þátt í mörgum vinnustofum listamanna hér heima, í Bandaríkjunum og í Evrópu.

Frá 1987 hef ég engöngu unnið við og lifað af myndlistinni. Því er ekki að leyna að blómin og þá sérstaklega rósirnar hafa átt hug minn allan. 

Ég hef haldið fjöldan allan af sýningum bæði hér heima og erlendis, hér eru nokkrar þeirra:

EINKASÝNINGAR

2015 Árgangur 41 Greifinn Akureyri
2006-2013 Ljósanótt Hvalvík Keflavík
2007 Lyonnessusýning Keflavík
2006 Rembrant litir Gallerí Lind Kópavogur
2006 Kópavogsdagar Kópavogur
2005 Garðskagaviti Garður
2005 Þorlákskirkja Þorlákshöfn
2002 Sjómannadagssýning Ólafsfirði
2002 Opið hús fyrir Kópavogsbúa Kópavogur
1999 Afmælissýning Garðyrkjuskólinn Hveragerði
1998 Dalablóm Búðardal
1997 Gallerí Niel Mallorka
1996 Listhús Laugardal Reykjavík
1996 Málverk og postulín Risið Keflavík
1996 Bergmál blóma Gallerí Hornið Reykjavík
1991 Rósir Gallerí Borg Reykjavík
1989 Vorblóm Eden Hveragerði
1988 Blómin tala Innrömmum Suðurnesja

SAMSÝNINGAR

2007 Zig-Zag Svartaloft Keflavík
2007 Distant shores University of Wales U.k.
2006 Keflavíkurflugvöllur KEF.
1997 Kunst auf Porzellan IPAT Hamborg
1997 Sparistellið Hafnarborg Hafnarfirði
1996 List gegn vímu Hitt húsið Reykjavík
1996 Skidmore show Saratoga Spring U.S.A.
1993 Skidmore Case Center Gallery U.S.A.
1992 Skidmore Shrink Gallery U.S.A.
1988 Afmælissýning Keflavíkurbæjar Keflavík
1987 Roger Fine Art Center U.S.A